Páll Kolbeinsson er formaður afreksnefndar KKÍ. Páll, eða Palli eins og hann er jafnan kallaður hefur staðið í ströngu í nefndinni ásamt fjölmörgum öðrum verkefnum sem hann hefur tekið að sér. Páll ræðir hlutverk sitt, Eurobasket 2015 í Berlín og svo gömlu tímana þegar hann sjálfur var að spila með landsliðinu og martraðar verkefni sem landsliðið tók þátt í 1992.