Benedikt Guðmundsson var einn lýsenda á leik Íslands og Hollands í kvöld og hann viðurkenndi að hann hefði ekki átt von á jafn stórum sigri og raun bar vitni. Karfan TV ræddi við Benna eftir leik: