Í dag eru 19 dagar þangað til EuroBasket hefst en B-riðill Íslands fer fram í Berlín í Þýskalandi. Í dag ætlum við að líta á leikjaplan allra riðlanna á EuroBasket.

A-riðill (Montpellier – Frakkland)
Heimamenn í Frakklandi verða að teljast sterkastir þeirra sem skipa A-riðil. Riðillinn er leikinn í Montpellier í Frakklandi og ásamt heimamönnum í riðlinum eru Rússland, Bosnía, Finnland, Pólland og Ísrael. 
Leikjadagskrá A-riðils