Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar í Solna Vikings fóru sneypuför til KFUM Nassjö í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Gestgjafar Víkinganna höfðu betur 74-61 og því bilið frá Solna í 7. sæti og LF í 6. sæti enn 10 stig.
 
 
Sigurður Gunnar Þorsteinsson hafði sig lítið í frammi að þessu sinni með tvö stig á rúmum 19 mínútum en hann kvaddi leikinn í síðari hálfleik með fimm villur.
 
Staðan í sænsku úrvalsdeildinni
Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. NOR 22 16 6 32 1936/1780 88.0/80.9 9/3 7/3 88.8/80.3 87.1/81.7 4/1 7/3 +3 +2 +4 3/0
2. SÖD 21 16 5 32 1756/1659 83.6/79.0 10/1 6/4 87.1/79.0 79.8/79.0 4/1 8/2 +1 +8 +1 4/1
3. BOR 21 15 6 30 1879/1734 89.5/82.6 9/1 6/5 91.0/80.1 88.1/84.8 4/1 6/4 +1 +6 -1 3/1
4.