Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar. 
 
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum. 
 
 
 
Simone Jaqueline Holmes – KR
“Been talking to god lately ..After a not so great first half of the season & first game of the second half, I began questioning my presence here in Iceland. Asking, “Why am I here?” ..He told me He´s been trying to reveal it but I haven´t let Him in..so that´s what I´ve been doing. Working on my relationship with God. I´m extremely excited..!!! It´s time. #believe”
 
 
 
Arnþór Freyr Guðmundsson – Fjölnir
“Elítan á Ak verslunarmannahelgina 2010 #tbt #5ára @tommiplommi @tommibessa @aegirthorsteinarsson”
 
 
 
Carmen Tyson-Thomas – Keflavík
? I´m in ICELAND and It´s my birthday!!!!!! ? I´m so blessed to see age 24! #PraiseToTheMostHigh #BasketballDidIt”
 
 
 
Davon Usher – Keflavík
“First game with Keflavik and we pulled out that home win!”
 
 
 
Myron Dempsey – Tindastóll
“Lay Me…. Lol #LiteWeight #LiteWork #WorkOverTalk #WeAreTindastoll #RoadToChampionship #Leggo”
 
 
 
Gunnar Einarsson – Keflavík
“Playtime! Varðhundurinn og krúttsprengjan í æfingu 🙂 #sækja”
 
 
 
Gísli Sigurðarson – Álftanes
“#familyfun #koss #kisskiss #love #ástkonan #lovesofmylife #heart #iloveyou #ást #winter”
 
 
 
Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA Broncs
“Times Square með liðinu i dag ?”
 
 
 
Jón Arnór Sverrison – Njarðvík
“Spilaði á móti pabba áðan 🙂 :D”
 
 
 
Kjartan Atli Kjartansson – Álftanes
“Erum að kryfja pólitík og HipHop tónlist.”
 
 
 
Kristófer Acox – Furman Paladins
“barngóður líka. #allurpakkinn #topszn”
 
 
 
Magnús Þór Gunnarsson – Skallagrímur
“My man a gamlárs!!! @andridan”
 
 
 
Martin Hermannsson – LIU Brooklyn Blackbirds
“Þessi sæta stelpa (til vinstri) á afmæli í dag. Innilega til hamingju með daginn ástin mín.”
 
 
 
Mike Craion – KR
“First half in the books #MVP .. Now for this ship tho _x1f3c6_ ….. _x1f3c3__x1f3bd_ #trophies #KR #iceland #dominos #basketball”
 
 
 
NBA – Deild
“Monster night for @paugasol… career high 46 points & 18 boards in @chicagobulls 95-87 victory”
 
 
 
Ólafur Geir Jónsson – Reynir
“Fjarþjálfunin mín loksins farin af stað! Það gleður mig. Gleður mig líka að ég sé farinn að geta hoppað aftur eftir slæm meiðsl. Gleði :D”
 
 
 
Pavel Ermolinskij – KR
“Fyndnasta matarstell sem ég hef séð.”
 
 
 
Rakel Rós Ágústsdóttir – Haukar
“Holidays <3”
 
 
 
Sigurður Þorvaldsson – Snæfell
“Við núna! Leikur eftir 45 mín. #snæfell”
 
 
 
Tobin Carberry – Höttur
“My celebrity look alike. @coachcarberry12 made this pic. Don´t all laugh at once. #bluelagoon”