Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar. 
 
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
 
 
Atli Fannar Bjarkason – Nútíminn (vefrit)
“This is just a tribute”
 


Brynjar Þór Björnsson – KR
“Blóðappelsínur blóðappelsínur blóðappelsínur ! #fruLauga”
 


Davon Usher – Keflavík
“I can walk out my door and see an ice glacier instead of walking out my door seeing crack heads #Blessed”
 


Elías Kristjánson – Þór Akureyri
“Akureyri að skarta sínu fegursta.”
 


Garðar Örn Arnarson – Stöð2 Sport / Keflavík B
“Drottning Keflavíkur!! #náttúrupassi #230 #sérumsína #ráðherra #althingi #þorrablótkef15”
 


Gunnar Ólafsson – St.Francis
“#Throwback á þegar ég og @andrimarm vorum ninjur. #fokkarekkiíþessum”


Hugrún Eva Valdimarsdóttir – Snæfell
“Loksins night out með þessari <3 #oldies”
 


Kristófer Acox – Furman Paladins
“throwback a sumarið i neslauginni með brodie. uppahalds staðurinn okkar #bjossikri #nohomo #topszn #tbt”
 


Magnús Þór Gunnarsson – Skallagrímur
“Smá rölt í gær kíkti aðeins á þessa kirkju með flottu fólki kveðja úr borgó :)”
 


Mike Craion – KR
“Much needed after this double overtime win”
 


NBA – Deild
“Jay-Z & @beyonce courtside for @cavs/@laclippers on ESPN.”
 


Nathen Garth – Breiðablik
“#flashback at team USA practice back in 07. I´m on the far left if u don´t recognize me lol. Back when sidekicks was still poppin ahaha. What´s up bron? Lol”