KR voru undir allan leikinn þar til rétt í lokin þegar Brynjar Björnsson og Helgi Már Magnússon settu niður sinn hvorn þristinn til að jafna leikinn. Leikurinn var tvíframlengdur og vildu ÍR-ingar einfaldlega ekki sleppa greipunum af þessum leik þar til í annari framlengingunni þegar þrekið var einfaldlega þrotið. KR sigraði 113-110 í æsispennandi leik. Þór Þorlákshöfn gerði sér lítið fyrir og afhenti Tindastólsmönnum þriðja tap þeirra í vetur, 97-95. Stjarnan sigraði Keflavík 99-92.  Grindavík sigraði Skallagrím í Borgarnesi 80-95. Haukar steinlágu fyrir Snæfelli í Hafnarfirðinum 77-97. Að lokum sigruðu Njarðvíkingar Fjölni í Ljónagryfjunni 91-82.
 
 Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)
KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Högni Fjalarsson 0, Darri Freyr Atlason 0. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0.

Dómarar: Jón Guðmundsson, Georg Andersen, Gunnlaugur Briem
 
Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)
Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0/6 stoðsendingar. Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)
Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Elías Orri Gíslason 0. Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2, Jens Valgeir Óskarsson 0, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Andrés Kristleifsson 0. Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson Áhorfendur: 207
 
Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Trausti Eiríksson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Nökkvi Harðarson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Halldor Geir Jensson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)
Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Steinar Aronsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0, Brynjar Ólafsson 0. Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2, Sindri Davíðsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0/5 fráköst/5 stoðsendingar. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Tómas Tómasson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)
Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3, Jón Arnór Sverrisson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0. Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Hákon Hjartarson
 
Mynd: Þór Þorlákshöfn lét ekkert undan þegar liðið í öðru sæti kom í heimsókn. (JBÓ)