Sextánda umferð Domino´s deildar kvenna fór fram í kvöld þar sem Íslandsmeistarar Snæfells unnu sinn tólfta leik í röð. Þá hélt Grindavík uppteknum hætti með sigri og tvö stig komu einnig í hús hjá Keflavík og Val.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna:
 
Snæfell 63-58 KR
Keflavík 90-63 Haukar
Grindavík 83-78 Breiðablik
Hamar 56-87 Valur
 
Einn leikur var í 1. deild kvenna þar sem Njarðvík skellti FSu/Hrunamönnum 75-37 en þetta var sjöundi deildarsigur Njarðvíkinga í röð sem tróna á toppi 1. deildar eftir leik kvöldsins.
 
Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)
 
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, María Björnsdóttir 0.
KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)
 
Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2, Elfa Falsdottir 0.
Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Inga Rún Svansdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)
 
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.
Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir 0, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Gunnlaugur Briem
 
 
Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)
 
Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson

Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 15/1 30
2. Keflavík 13/3 26
3. Haukar 11/5 22
4. Grindavík 10/6 20
5. Valur 9/7 18
6. KR 3/13 6
7. Hamar 2/14 4
8. Breiðablik 1/15 2
 
Mynd úr safni/ Eyþór Benediktsson