Í kvöld hófst fjórtánda umferðin í Domino´s deild karla og flestra augu beindust að Síkinu þar sem topplið KR mætti í heimsókn. Heimamenn í Skagafirði tóku sig til og urðu fyrsta lið tímabilsins til að leggja KR að velli, lokatölur 81-78 frammi fyrir fjölmenni í Síkinu en boðið var frítt á viðureign liðanna af fyrirtækinu K-Tak.. Njarðvík lagði ÍR, Fjölnir vann Hauka og Grindavík hafði betur gegn Stjörnunni. Þá voru Skagamenn kjöldregnir í Iðu í 1. deild karla þar sem FSu hafði 102-59 sigur á gestum sínum.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla:
 
Tindastóll 81-78 KR
Fjölnir 95-91 Haukar
ÍR 85-91 Njarðvík
Grindavík 104-92 Stjarnan
  
Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)
 
Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Ingvi Þór Guðmundsson 0.
Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3, Sigurður Dagur Sturluson 0, Elías Orri Gíslason 0, Christopher Sófus Cannon 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Björgvin Rúnarsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)

Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7, Jónas Rafn Sigurjónsson 0, Viðar Ágústsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0.
KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
 
 
ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)
 
ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Dovydas Strasunskas 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst, Magnús Már Traustason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Davíð Tómas Tómasson, Georg Andersen
 
 
Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)
 
Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2, Steinar Aronsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 14 13 1 26 1403/1156 100.2/82.6 7/0 6/1 102.4/83.0 98.0/82.1 4/1 9/1 -1 +7 -1 1/1
2. Tindastóll 14 11 3 22 1315/1183 93.9/84.5 7/0 4/3 96.1/77.7 91.7/91.3 3/2 8/2 +1 +7 -2 3/1
3. Stjarnan 14 8 6 16 1235/1209 88.2/86.4 6/1 2/5 91.4/82.1 85.0/90.6 3/2 6/4 -1 +6 -2 1/1
4. Njarðvík 14 8 6 16 1185/1121 84.6/80.1 5/2 3/4 85.7/77.7 83.6/82.4 3/2 6/4 +2 +1 +1 0/1
5. Grindavík 14 7 7 14 1252/1281 89.4/91.5 5/2 2/5 94.7/86.6 84.1/96.4 5/0 5/5 +5 +3 +2 1/2