Snæfell sigraði baráttuna um Vesturlandið í Stykkishólmi í kvöld örugglega, 97-62. Keflvíkingar sigruðu svo Þór Þorlákshöfn í TM höllinni, 114-97. Með sigrinum færðu Keflvíkingar sig upp í fjórða sætið fyrir ofan Njarðvíkinga sem sátu þar fyrir kvöldið en Snæfell styrkti stöðu sína fyrir miðju deildar með sigri kvöldins. Í 1. deild sigraði Hamar Þór Akureyri, 95-85 í  Garðabæ.
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Snæfell-Skallagrímur 97-62 (25-14, 21-13, 29-19, 22-16) 
Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 29/5 fráköst, Christopher Woods 18/19 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 14/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 10/6 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Almar Njáll Hinriksson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Sindri Davíðsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. 
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 20/15 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 8/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Trausti Eiríksson 5/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Egill Egilsson 3/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2, Páll Axel Vilbergsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Hilmir Hjálmarsson 0. 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Jón Guðmundsson 
 
 
Keflavík-Þór Þ. 114-97 (23-18, 25-19, 35-24, 31-36)
Keflavík: Damon Johnson 24/8 fráköst, Davon Usher 21/12 fráköst, Valur Orri Valsson 19/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 16/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 11/5 stolnir, Gunnar Einarsson 9, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Reggie Dupree 3, Davíð Páll Hermannsson 2, Jens Valgeir Óskarsson 0, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Andrés Kristleifsson 0. 
Þór Þ.: Darrin Govens 27/12 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 22/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 12, Þorsteinn Már Ragnarsson 11/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Halldór Garðar Hermannsson 6, Nemanja Sovic 6, Oddur Ólafsson 3/5 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0/5 fráköst. 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Bender, Björgvin Rúnarsson 
 
 
1. deild karla, Deildarkeppni
 
Hamar-Þór Ak. 95-85 (28-23, 22-9, 24-30, 21-23)
Hamar: Julian Nelson 23/9 fráköst/5 stolnir, Örn Sigurðarson 20/6 fráköst/7 stoðsendingar, Þorsteinn Gunnlaugsson 15/13 fráköst, Snorri Þorvaldsson 13, Bjartmar Halldórsson 6, Sigurður Orri Hafþórsson 6, Kristinn Ólafsson 6/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Páll Ingason 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0. 
Þór Ak.: Frisco Sandidge 32/17 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Vic Ian Damasin 17, Einar Ómar Eyjólfsson 14/6 fráköst, Jón Ágúst Eyjólfsson 6, Elías Kristjánsson 5, Daníel Andri Halldórsson 5, Tryggvi Snær Hlinason 4, Arnór Jónsson 2/4 fráköst. 
Dómarar: Hákon Hjartarson, Gunnar Thor Andresson