Keppni í Domino´s deild kvenna hófst á nýjan leik í kvöld með toppslag Hauka og Snæfells. Íslandsmeistararnir úr Hólminum gerðu góða ferð til Hafnarfjarðar í kvöld með 61-72 sigri á heimakonum í Haukum.
 
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni
 
Haukar-Snæfell 61-72 (19-15, 9-21, 18-17, 15-19)

Haukar: LeLe Hardy 34/20 fráköst/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 12/6 fráköst/4 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 0/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0/3 varin skot.
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/15 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/7 stolnir/3 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Ísak Ernir Kristinsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 14/1 28
2. Keflavík 11/3 22
3. Haukar 11/4 22
4. Grindavík 8/6 16
5. Valur 7/7 14
6. KR 3/11 6
7. Hamar 2/12 4
8. Breiðablik 1/13 2
 
Mynd úr safni