Stórleikur Petrúnellu Skúladóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur tryggði Grindavík sigurinn á Hamri í kvöld í Hveragerði, 67-69. Petrúnella skoraði 24 stig og tók 18 fráköst í leiknum en Pálína bætti við 18 stigum og 10 fráköstum. KR stúlkur áttu aldrei færi á sigri gegn Völsurum þrátt fyrir að hafa verið 6 stigum yfir í hálfleik. Valsstúlkur unnu seinni hálfleikinn 48-18 en leikurinn endaði með 82-58 stórsigri Vals á Hlíðarenda. Blikar héngu í Keflavík fyrstu 10 mínúturnar en eftir það gáfu gestirnir hressilega í og skildu Blikana eftir og sigruðu öruggt 55-90 í Smáranum.
 
 
Valur-KR 82-58 (16-14, 18-26, 22-10, 26-8)
 
Valur: Taleya Mayberry 28/6 fráköst/8 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 22/9 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/6 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7, Ragnheiður Benónísdóttir 7/11 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 1, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Simone Jaqueline Holmes 15/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4, Perla Jóhannsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/8 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
 
 
Breiðablik-Keflavík 55-90 (23-22, 13-20, 8-26, 11-22)
 
Breiðablik: Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/9 fráköst, Arielle Wideman 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 8, Berglind Karen Ingvarsdóttir 7/6 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2, Elín Kara Karlsdóttir 0, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 0.
Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 33/15 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
 
 
Hamar-Grindavík 59-67 (10-13, 24-8, 17-15, 8-31)
 
Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 18/20 fráköst/5 varin skot, Sydnei Moss 18/18 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/4 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8/9 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 24/18 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/10 fráköst/6 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 14/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 9/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0/4 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0.
 
Staðan í Domino´s deild kvenna eftir 15 umferðir
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 14/1 28
2. Keflavík 12/3 24
3. Haukar 11/4 22
4. Grindavík 9/6 18
5. Valur 8/7 16
6. KR 3/12 6
7. Hamar 2/13 4
8. Breiðablik 1/14 2
 
 
Mynd/ Jón Björn – Taleya Mayberry gerði 28 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í fyrsta leik sínum með Val.