Fjórir leiki fóru fram í Dominosdeild karla í kvöld. Skallagrímur sigraði Hauka í æsispennandi tvíframlengdum leik í Borgarnesi 106-101. Sigtryggur Arnar Björnsson með frábæran leik fyrir Skallana og skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Njarðvík sigraði Tindastól í framlengdum leik í Ljónagryfjunni, 107-99. Stefan Bonneau fór á kostum og skoraði 44 stig. Stjarnan sigraði Snæfell örugglega 97-88. KR-ingar gerðu snemma út um Keflavík í DHL höllinni og sigruðu 109-73.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Njarðvík-Tindastóll 107-99 (20-19, 35-21, 20-23, 13-25, 19-11)
Njarðvík: Stefan Bonneau 44/9 fráköst/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 16/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Mirko Stefán Virijevic 13/9 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 8, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 5, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Maciej Stanislav Baginski 0, Magnús Már Traustason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 28/10 fráköst, Myron Dempsey 20/13 fráköst, Svavar Atli Birgisson 16, Darrell Flake 12/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 8/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Helgi Rafn Viggósson 4/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Viðar Ágústsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Davíð Kristján Hreiðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
KR-Keflavík 109-73 (30-18, 31-22, 25-19, 23-14)
KR: Brynjar Þór Björnsson 21/6 fráköst, Michael Craion 15/8 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 14, Björn Kristjánsson 13/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 10/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 10, Illugi Steingrímsson 6, Pavel Ermolinskij 4/10 fráköst/12 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 0.
Keflavík: Davon Usher 19/9 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 13, Valur Orri Valsson 10, Guðmundur Jónsson 9/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Reggie Dupree 5, Damon Johnson 5/8 fráköst, Knútur Eyfjörð Ingvarsson 4, Andrés Kristleifsson 2, Gunnar Einarsson 0, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Tryggvi Ólafsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen
Stjarnan-Snæfell 97-88 (22-17, 26-27, 22-24, 27-20)
Stjarnan: Justin Shouse 34/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Dagur Kár Jónsson 28/4 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 16/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 10, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2/6 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Elías Orri Gíslason 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0.
Snæfell: Austin Magnus Bracey 30, Christopher Woods 18/9 fráköst/4 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10, Stefán Karel Torfason 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 9/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 4/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 0, Snjólfur Björnsson 0/4 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Áhorfendur: 307
Skallagrímur-Haukar 106-101 (25-25, 23-20, 22-18, 14-21, 10-10, 12-7)
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 36/6 fráköst/7 stoðsendingar, Tracy Smith Jr. 23/20 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 18, Trausti Eiríksson 9/9 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 7, Daði Berg Grétarsson 5, Magnús Kristjánsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Haukar: Haukur Óskarsson 28, Alex Francis 19/17 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 19/7 fráköst, Emil Barja 17/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Hjálmar Stefánsson 7, Sigurður Þór Einarsson 4, Helgi Björn Einarsson 4, Kristinn Marinósson 3/5 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 0, Steinar Aronsson 0, Brynjar Ólafsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Steinar Orri Sigurðsson
Mynd: Justin Shouse skoraði 34 stig fyrir Stjörnuna í kvöld. (JBÓ)