Tveir leikir voru leiknir í Poweradebikar kvenna í kvöld. Snæfell sagði Val 87-65. Kristen McCarthy átti stórleik með 30 stig 12 fráköst og 3 varin skot. Grindavík hafði af sigur á ríkjandi bikarmeisturum Hauka í framlengdum leik 97-90. María Ben átti stórleik með 25 stig og 6 fráköst og Pálína Gunnlaugsdóttir gældi við þrennuna með 21 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar. Það er því ljóst að við fáum nýja bikarmeistara í næsta mánuði.
 

Bikarkeppni kvenna, Deildarkeppni

Grindavík-Haukar 97-90 (30-24, 13-25, 10-16, 29-17, 15-8) 
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 25/6 fráköst, Kristina King 22/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/11 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 12/10 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Berglind Anna Magnúsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0. 
Haukar: LeLe Hardy 37/20 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 13, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 10/8 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Inga Rún Svansdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0. 
Dómarar: Georg Andersen, Aðalsteinn Hrafnkelsson

Snæfell-Valur 87-65 (12-13, 22-18, 30-19, 23-15)
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/12 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 15, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst/5 stolnir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 6/11 fráköst/12 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/6 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0. 
Valur: Taleya Mayberry 25/9 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 3, Fanney Lind Guðmundsdóttir 1/7 fráköst, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0. 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson