Tólfta umferð Domino´s deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Topplið KR gerði góða ferð í Ljónagryfjuna og nældi í tvö stig án Darra Hilmarssonar sem var fjarverandi. Tindastóll lagði Stjörnuna í Síkinu og Grindavík skellti Haukum í Röstinni. Þá voru það Blikar sem mættu ferskir inn í nýja árið með sigur gegn FSu í Iðu í 1. deild karla.
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Njarðvík 76-86 KR
Tindastóll 91-82 Stjarnan
Grindavík 94-80 Haukar
 
Grindavík-Haukar 94-80 (19-23, 22-21, 34-17, 19-19)
 
Grindavík: Rodney Alexander 26/16 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Ólafsson 16/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 11/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Hilmir Kristjánsson 7, Daníel Guðni Guðmundsson 3/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Harðarson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
Haukar: Alex Francis 30/17 fráköst, Kári Jónsson 17/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 14, Helgi Björn Einarsson 8/5 fráköst, Kristinn Marinósson 6, Emil Barja 3/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Leifur Sverrisson 2, Brynjar Ólafsson 0, Steinar Aronsson 0, Ívar Barja 0, Haukur Óskarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Björgvin Rúnarsson
Áhorfendur: 279
 
Tindastóll-Stjarnan 91-82 (24-26, 23-18, 16-21, 28-17)
 
Tindastóll: Myron Dempsey 31/11 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 7, Helgi Freyr Margeirsson 3, Darrell Flake 2, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 16, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Jarrid Frye 13/9 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/10 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Elías Orri Gíslason 0, Christopher Sófus Cannon 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Njarðvík-KR 76-86 (18-23, 19-15, 25-28, 14-20)
 
Njarðvík: Stefan Bonneau 35/5 fráköst/6 stolnir, Logi Gunnarsson 20/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 9/8 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/8 fráköst, Ágúst Orrason 2, Jón Arnór Sverrisson 0, Magnús Már Traustason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Snorri Hrafnkelsson 0/10 fráköst.
KR: Finnur Atli Magnússon 18/7 fráköst, Michael Craion 18/13 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 16/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Pavel Ermolinskij 10/10 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 7, Björn Kristjánsson 5/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Högni Fjalarsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Guðmundsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla
 
Mynd: Stefan Bonneau virðist vera prýðis leikmaður en 33 stig hans dugðu ekki gegn KR.