Njarðvíkurstúlkur í 1.deildinni gerðu sér lítið fyrir og slógu út lið KR í kvöld í bikarkeppni Powerade þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni. 56:49 varð loka niðurstaðan í Njarðvíkinni.  Það voru svo KR piltarnir sem unnu stórsigur gegn Keflavík í sömu keppni en liðin mættust í DHL höllinni.  111:90 varð lokastaða þess leiks. 
 
Poweradebikarkeppni kvenna 
Njarðvík-KR 56-49 (11-16, 5-14, 17-7, 23-12)
 
Njarðvík: Nikitta Gartrell 24/15 fráköst/5 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 10/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 6, Svala Sigurðadóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, María Ben Jónsdóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.
KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Simone Jaqueline Holmes 10/13 fráköst, Helga Einarsdóttir 10/12 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Salvör Ísberg 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Poweradebikarkeppni karla
KR-Keflavík 111-90 (38-25, 27-22, 26-25, 20-18)
 
KR: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 21, Darri Hilmarsson 17, Björn Kristjánsson 14, Helgi Már Magnússon 14/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 9/19 fráköst/16 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8/3 varin skot, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Illugi Steingrímsson 0, Högni Fjalarsson 0.
Keflavík: Davon Usher 26/10 fráköst, Damon Johnson 14/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 10/6 fráköst, Valur Orri Valsson 9, Guðmundur Jónsson 9, Þröstur Leó Jóhannsson 7/9 fráköst, Gunnar Einarsson 6, Arnar Freyr Jónsson 4/4 fráköst/6 stoðsendingar, Reggie Dupree 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Davíð Páll Hermannsson 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Davíð Kristján Hreiðarsson