Keflvíkingar máttu þakka fyrir að hafa landað sigri í kvöld gegn spræku liði Skallagríms með einn þeirra uppeldisson innanborðs.  Magnús Þór Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Skallagrím í kvöld og skoraði 14 stig ásamt því að rífa 8 fráköst. Sú ágæta lína dugðu hinsvegar ekki gegn hans gamla félagi þar sem að Keflavík sigraði 78:75.  Hjá Keflavík var Davon Usher þeirra nýji maður atkvæðamestur með 25 stig og 9 fráköst. Í Dalshúsum var um hörkuleik að ræða hjá Fjölnismönnum og Snæfell. Svo fór að Snæfell hafði að lokum sigur 84:88 þar sem Chris Woods skoraði 24 stig fyrir Snæfell en Jonathan Mitchell skoraði 19 stig í sínum fyrsta leik fyrir Fjölnismenn.
 
Keflavík-Skallagrímur 78-75 (21-25, 13-15, 30-17, 14-18)
 
Keflavík: Davon Usher 25/9 fráköst/5 stolnir, Guðmundur Jónsson 13/8 fráköst, Valur Orri Valsson 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 8, Davíð Páll Hermannsson 6/8 fráköst, Reggie Dupree 5, Arnar Freyr Jónsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/6 fráköst, Andrés Kristleifsson 2, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/4 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 23/12 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Sigtryggur Arnar Björnsson 7/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Egill Egilsson 3/4 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1, Davíð Guðmundsson 0, Trausti Eiríksson 0, Magnús Kristjánsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Gunnlaugur Briem
 
 
Fjölnir-Snæfell 84-88 (19-16, 19-19, 21-24, 25-29)
 
Fjölnir: Jonathan Mitchell 19/4 fráköst, Sindri Már Kárason 16/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 14/5 fráköst, Ólafur Torfason 14, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Róbert Sigurðsson 6/4 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 2, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Valur Sigurðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Snæfell: Christopher Woods 24/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23, Austin Magnus Bracey 18, Sveinn Arnar Davíðsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Snjólfur Björnsson 3, Sindri Davíðsson 0, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Halldor Geir Jensson
 
 
 Í fyrstu deild voru það Hattarmenn sem gerðu fína ferð í Hveragerði og sigruðu Hamar 95:102. Og í Valsheimilinu voru það Skagamenn sem skoruðu körfurnar að þessu sinni.  70 stig þeirra voru nóg til að leggja heimamenn þar sem þeir skoruðu aðeins 67.
 
Valur-ÍA 67-70 (23-22, 14-26, 9-13, 21-9)
 
Valur: Benedikt Blöndal 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 12, Kormákur Arthursson 12/5 fráköst, Illugi Auðunsson 12/10 fráköst/4 varin skot, Leifur Steinn Arnason 8/13 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgrímur Guðni Björnsson 5/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 1, Jens Guðmundsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Atli Barðason 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 19/5 fráköst, Áskell Jónsson 16/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 14/13 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Helgason 8/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 8/6 fráköst, Birkir Guðjónsson 3, Þorleifur Baldvinsson 2/5 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Aron Daði Gautason 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Sigurbaldur Frimannsson
 
 
Hamar-Höttur 95-102 (30-29, 17-25, 27-26, 21-22)
 
Hamar: Julian Nelson 24/5 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 18/13 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 14, Örn Sigurðarson 13/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 10/4 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Bjartmar Halldórsson 6/6 fráköst, Kristinn Ólafsson 2, Stefán Halldórsson 0, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 35/12 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 26/5 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 20, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 10, Sigmar Hákonarson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0/4 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Elvar Þór Ægisson 0.
Dómarar: Jón Bender, Jóhannes Páll Friðriksson