Fimmtándu umferð Domino´s deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. ÍR komst úr fallsæti með spennusigri á Fjölni og þá hafði Þór Þorlákshöfn sterkan sigur á Grindavík í Icelandic Glacial Höllinni.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Þór Þorlákshöfn 97-88 Grindavík
ÍR 87-82 Fjölnir
 
Þór Þ.-Grindavík 97-88 (14-16, 24-29, 28-12, 31-31)
 
Þór Þ.: Darrin Govens 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 21, Emil Karel Einarsson 17/5 fráköst, Nemanja Sovic 16/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0.
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 23, Rodney Alexander 19/17 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Hinrik Guðbjartsson 5, Ólafur Ólafsson 4/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
 
 
ÍR-Fjölnir 87-82 (22-21, 30-15, 17-24, 18-22)
 
ÍR: Trey Hampton 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Pálmi Geir Jónsson 2, Hamid Dicko 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0.
Fjölnir: Jonathan Mitchell 38/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 3, Davíð Ingi Bustion 2, Valur Sigurðsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Danero Thomas 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla
 
KFÍ 65-69 Hamar
Breiðablik 72-90 Valur
 
KFÍ-Hamar 65-69 (10-21, 22-14, 19-17, 14-17)
 
KFÍ: Birgir Björn Pétursson 19/13 fráköst, Nebojsa Knezevic 15, Pance Ilievski 8/7 fráköst, Florijan Jovanov 6, Birgir Örn Birgisson 6/6 fráköst, Björgvin Snævar Sigurðsson 6, Helgi Snær Bergsteinsson 5, Sturla Stigsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Gunnlaugur Gunnlaugsson 0, Andri Már Einarsson 0, Óskar Kristjánsson 0.
Hamar: Julian Nelson 31/12 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 15/8 fráköst, Snorri Þorvaldsson 6, Kristinn Ólafsson 6, Örn Sigurðarson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 4/6 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Bjartmar Halldórsson 0/4 fráköst.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Sigurbaldur Frimannsson
 
 
Breiðablik-Valur 72-90 (20-32, 20-13, 16-15, 16-30)
 
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 25/14 fráköst/5 varin skot, Rúnar Ingi Erlingsson 13/4 fráköst, Egill Vignisson 9/4 fráköst, Snorri Vignisson 8/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 6, Halldór Halldórsson 5/4 fráköst, Brynjar Karl Ævarsson 3, Sveinbjörn Jóhannesson 2/4 fráköst, Aron Brynjar Þórðarson 1, Hákon Már Bjarnason 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0.
Valur: Bjarni Geir Gunnarsson 23/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 17/7 fráköst, Nathen Garth 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 14/15 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 6/6 fráköst, Kormákur Arthursson 6, Benedikt Blöndal 6/7 fráköst/9 stoðsendingar, Þorgrímur Guðni Björnsson 4, Jens Guðmundsson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Bergur Ástráðsson 0.
Dómarar: Gunnar Thor Andresson, Aron Rúnarsson
 
Mynd/ nonni@karfan.is – Þungu fargi var létt af ÍR-ingum í kvöld.