Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers og fyrrum stjórnarformaður Microsoft, er allt annað en að hræddur við að sýna tilfinningar sínar opinberlega.
Hann er mikill stemningskall og hefur meðal annars sýnt þessa takta þegar hann var hjá Microsoft

 

Hann var í miklu stuði þegar hann var kynntur inn sem eigandi Clippers.

 

Og nú hefur hann boðið fólki upp á þetta í boði einhverskonar dans. Á Clippers leik nú fyrir skemmstu kom lagið LA Love, með Fergie, í hljóðkerfið og Ballmer gat ekki hamið sig í að sýna þetta furðuverk.

 

Það verður ekki tekið af honum að hann lífgar upp á stemninguna og má í raun segja að hann nái fullkomnlega handahreifingum upplásins slöngukalls.

 
buzzfeed.com