Stefan Bonneau nýr leikmaður Njarðvíkinga hefur náð að stimpla sig rækilega inní Dominos deildina.  Hann hefur skorað grimmt fyrir þá Njarðvíkinga og körfunar í öllum regnbogans litum. Áður en kappinn kom til landsins höfðu Youtube myndbönd af kappanum verið áberandi og þá helst fyrir háloftaleika hans.  Nú hefur hann stimplað sig inn með einni rækilegri troðslu.  Sjá neðan.