Cleveland Cavaliers þurftu ekki aðeins að punga út tveimur verðmiklum valréttum í nýliðavali framtíðarinnar til að fá Rússann Timofey Mozgov í raðir Cavs manna — heldur þurfti að rífa hluta úr lofti herbergis læknateymis Cavaliers til að hægt væri að klára læknisskoðun hans.