Torfi Magnússon var mættur og það vopnaður myndavél í Vodafonehöllinni í kvöld þegar Valur og KFÍ áttust við í 1. deild karla. Heimamenn í Val höfðu öruggan 78-55 sigur í leiknum þar sem Kormákur Arthursson og Bjarni Geir Gunnarsson gerðu báðir 12 stig í liði Vals. Hjá KFÍ var Birgir Björn Pétursson fyrrum liðsmaður Vals atkvæðamestur með 17 stig, 11 fráköst og 4 varin skot.
 
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Höttur 13 11 2 22 1086/954 83.5/73.4 6/0 5/2 90.7/74.5 77.4/72.4 5/0 8/2 +7 +6 +2 2/0
2. FSu 12 8 4 16 1022/986 85.2/82.2 4/2 4/2 85.3/81.5 85.0/82.8 3/2 7/3 -2 -1 -1 1/0
3. Hamar 12 7 5 14 1057/1028 88.1/85.7 4/2 3/3 94.3/91.8 81.8/79.5 1/4 5/5 -3 -1 -2 1/0
4. ÍA 10 6 4 12 764/779 76.4/77.9 3/1 3/3 80.0/74.8 74.0/80.0 3/2 6/4 +3 +1 +2 3/0
5. Valur 12 6 6 12 944/900 78.7/75.0 4/3 2/3 76.7/69.6 81.4/82.6 2/3 5/5 +1 +1 -1 1/1
6. Breiðablik 11 5 6 10 868/870 78.9/79.1 2/4 3/2 73.2/80.3 85.8/77.6 2/3 4/6 -1 -1<