LIU sigraði Central Connecticut háskólann 67-55 í gær og var það annar sigur LIU í röð í NEC riðlinum. Elvar Már reif sig upp úr lægð sem hann hefur verið í undanfarið og skoraði 14 stig og skaut 3/7 í þristum, auk þess að gefa 5 stoðsendingar. Martin bætti við 10 stigum og gaf 6 stoðsendingar.
 
 
 
Mynd: Elvar átti góðan leik með LIU Brooklyn í gærkvöldi (LIUathletics.com)