Botnlið 1. deildar karla mætast á Ísafirði í dag þegar Þór heimsækir Jakann. Viðureign liðanna hefst kl. 14 en fyrir leikinn í dag er Þór á botni deildarinnar án stiga en KFÍ 7. sæti með fjögur stig. Um tvíhöfðahelgi er að ræða þar sem liðin mætast svo aftur á morgun á Ísafirði kl. 14:00.
Þá er einnig leikið í bikarkeppnum yngri flokka, 1. deild kvenna og 2. deild karla svo eitthvað sé nefnt en alla leiki dagsins má sjá hér:
10-01-2015 12:30 | Drengjaflokkur bikarkeppni | Breiðablik dr. fl. | Tindastóll dr. fl. | Smárinn | |
10-01-2015 14:00 | 1. deild karla | KFÍ | Þór Ak. | Ísafjörður | |
10-01-2015 14:00 | 9. flokkur stúlkna bikarkeppni | Fjölnir 9. fl. st. | Skallagrímur 9. fl. st. | Dalhús | |
10-01-2015 14:30 | Stúlknaflokkur | Breiðablik st. fl. | Ármann st. fl. | Smárinn | |
10-01-2015 15:00 | Drengjaflokkur | Höttur dr. fl. | Þór Ak. dr. fl. | Egilsstaðir | |
10-01-2015 16:00 | 11. flokkur drengja | KR 11. fl. dr. | Keflavík 11. fl. dr. | DHL-höllin | |
10-01-2015 16:00 | 9. flokkur drengja bikarkeppni | Snæfell 9. fl. dr. | Njarðvík 9. fl dr. | Stykkishólmur | |
10-01-2015 16:30 | 1. deild kvenna | Fjölnir | Stjarnan | Dalhús | |
10-01-2015 16:30 | 2. deild karla | Patrekur | ÍG | Smárinn | |
10-01-2015 16:30 | Stúlknaflokkur | Tindastóll st. fl. | Haukar st. fl. | Sauðárkrókur | |
10-01-2015 18:00 | Drengjaflokkur bikarkeppni | FSu dr. fl. | Njarðvík dr. fl. | Iða |