Í kvöld lýkur átta liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla og kvenna. Tveir leikir eru á dagskránni í karlaflokki en einn í kvennaflokki og hefjast allir þrír leikirnir kl. 19:15.
 
 
Leikir dagsins
 
Undanúrslit karla, Poweradebikarinn
19:15 Skallagrímur – Fjölnir
19:15 Hamar – Stjarnan
 
Undanúrslit kvenna, Poweradebikarinn
19:15 Keflavík – Breiðablik
 
Liðin sem komin eru í undanúrslit karla
KR
Tindastóll
 
Liðin sem komin eru í undanúrslit kvenna
Njarðvík
Grindavík
Snæfell
 
Þá er einn leikur í 1. deild karla en Valur og KFÍ eigast þá við í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda kl. 18:35.