Í kvöld fer fram heil umferð í Domino´s deild karla, leikið er einnig í yngri flokkum og neðri deildum svo það er annasamur fimmtudagur framundan. Allir sex leikirnir í Domino´s deild karla hefjast kl. 19:15. Topplið KR tekur á móti ÍR í Reykjavíkurrimmu liðanna í DHL Höllinni og Tindastólsmenn heimsækja Þór í Þorlákshöfn.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild karla, 19:15:
 
KR – ÍR
Þór Þorlákshöfn – Tindastóll
Stjarnan – Keflavík
Skallagrímur – Grindavík
Haukar – Snæfell
Njarðvík – Fjölnir
 
Þá er einn leikur í 1. deild karla en þar eigast við ÍA og Hamar kl. 19:15 á Vesturgötunni á Akranesi.
Allir leikir dagsins
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 12/0 24
2. Tindastóll 10/2 20
3. Keflavík 7/5 14
4. Stjarnan 7/5 14
5. Haukar 7/5 14
6. Njarðvík 6/6 12
7. Snæfell 6/6 12
8. Þór Þ. 6/6 12
9. Grindavík 5/7 10
10. Skallagrímur 2/10 4
11. ÍR 2/10 4
12. Fjölnir 2/10 4