Kristófer Acox verður við stjórnartaumana á Snapchat í dag en kappinn á leik í kvöld með Furman í bandarísku háskóladeildinni.
 
 
Furman freistar þess að finna sigur en liðið hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum í Southern Conference riðlinum. Fylgist með Kristó og félögum á Snapchat í dag á: karfan.is