Iðnaðartroð fékk til sín Heklumanninn Tómar steindórsson og formann KV, Ívar Aronsson, til þess að ræða nýlegar leikmannabreytingar í NBA deildinni.  Þar má meðal annars nefna Rajon Rondo, Josh Smith, J.R. Smith og Dion Waiters.  Einnig skorar Tómas Steindórsson líka á okkur að velja 5 lélegustu leikmennina sem hafa spila All star leik.  Við hvetjum alla til þess að segja sína skoðun á þessum málefnum á twitter og nota hashtaggið #iðnaðartroð