Skallagrímur og Stjarnan mætast í undanúrslitum Poweradebikarsins. Karfan TV ræddi við Hrafn Kristjánsson þjálfara Stjörnunnar eftir bikardráttinn í dag.