Hildur Sigurðardóttir var stigunum fegin í Stykkishólmi í kvöld en ekkert himinlifandi með spilamennsku Snæfellsliðsins. Björg Guðrún Einarsdóttir fyrrum leikmaður Snæfells og núverandi KR-ingur sagði tapið í kvöld ömurlegt og að KR hefði fallið í djúpa gryfju strax í fyrsta leikhluta. Símon B. Hjaltalín ræddi við þær stöllur að loknum leik í Stykkishólmi í kvöld en Snæfell vann þar sinn tólfta leik í röð með 63-58 sigri.
 
 
<iframe width=”640″ height=”360″ src=”//www.youtube.com/embed/fAPvyJV-vfQ?list=UUp9yLcPtsb6xLK666y7jLgg” frameborder=”0″ allowfullscreen></iframe>
 
<iframe width=”640″ height=”360″ src=”//www.youtube.com/embed/QisWOwtVjyw?list=UUp9yLcPtsb6xLK666y7jLgg” frameborder=”0″ allowfullscreen></iframe>