Bakvörðurinn Halldór Gunnar Jónsson tilkynnti nú í morgunsárið á Facebook-síðu sinni að hann væri hættur hjá Hamri í 1. deild karla. Halldór segir skilið við Hamar í 3. sæti 1. deildar en hann hefur gert 8 stig, tekið 2,2 fráköst og gefið 1,5 stoðsendingar þetta tímabilið í 12 leikjum með Hamri.
 
 
Í færslunni á Facebook segir Halldór: