Valur vann í kvöld góðan sigur á KR í Domino´s deild kvenna. Guðbjörg Sverrisdóttir var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn hjá Val en að vonum sátt með frammistöðu liðsins í síðari hálfleik. Hörður Unnsteinsson nýr þjálfari KR kvenna sagði viðlíka aðstæður og komu upp hjá KR í kvöld allt of algengar. Karfan TV ræddi við Guðbjörgu, Ágúst þjálfara Vals og Hörð þjálfara KR eftir leik í Vodafonehöllinni í kvöld.
 
 
Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur
 
Hörður Unnsteinsson – KR
 
Ágúst Björgvinsson – Valur