Gaman Ferðir hafa sett saman pakka sem nú er aðgengilegur á heimasíðu þeirra vegna þátttöku Íslands í EuroBasket í september 2015. Um er að ræða beint flug til Berlínar, rútu til og frá flugvelli, gistingu í 7 nætur og miði á alla 15 leiki Íslands í riðlakeppninni ásamt fararstjórn.