„Þetta verður hörku leikur, það er alveg á hreinu,“ sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms við bikardráttinni í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag. Skallagrímur drógst í undanúrslit á móti Stjörnunni en liðin mætast í Borgarnesi í febrúarbyrjun. Í boði eins og allir gera sér grein fyrir er farseðill í Laugardalshöll.
 
 
 
 
Mynd/ Ómar Örn