Þrír leikir fara fram í Domino´s deld kvenna í kvöld en þá lýkur fimmtándu umferð deildarinnar. Umferðin hófst í gær með toppslag Hauka og Snæfells þar sem Hólmarar höfðu sigur úr býtum. Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna hefjast kl. 19:15.
 
 
Leikir kvöldsins, Domino´s deild kvenna, 19:15:
 
Valur – KR
Breiðablik – Keflavík
Hamar – Grindavík
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 14/1 28
2. Keflavík 11/3 22
3. Haukar 11/4 22
4. Grindavík 8/6 16
5. Valur 7/7 14
6. KR 3/11 6
7. Hamar 2/12 4
8. Breiðablik 1/13 2
 
Mynd/ Ragna Margrét og Valskonur taka á móti KR í kvöld.