Í sportpakkanum SKJÁRSPORT hjá SkjárEinn er að finna systurnar Eurosport og Eurosport2. Í kvöld kl. 20:00 verður í beinni á Eurosport2 viðureign Cedevita Zagreb og Virtus Roma í Eurocup og strax þar á eftir eða kl. 21:45 verður hálftíma langur þáttur um það helsta úr Euroleague og Eurocup.