Jú þeir eru þarna úti þeir leikmenn sem þurfa ekki að hoppa til þess að troða knettinum.    Hér að neðan má sjá fimm körfuknattleiksmenn þá Sun Ming Ming  sem er (2.36m),  Mamadou N´Diaye (2.28m), Paul Sturgess (2.34), Tacko Fall (2.26m) og svo Kenny George sem er (2.31m)  Sjón er sögu ríkari.