Nú styttist í að keppni í Domino´s deildunum hefjist að nýju. Úrvalsdeildirnar fara af stað með hvell því Domino´s deild kvenna opnar 6. janúar með viðureign Hauka og Snæfells en þessi lið börðust eins og allir muna um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Þá hefst Domino´s deild karla 8. janúar með þremur leikjum þar sem Grindavík mætir Haukum, toppslagur í Síkinu hjá Tindastól og Stjörnunni og Njarðvíkingar fá KR mulningsvélina í heimsókn.
 
 
Hér að neðan gefur að líta lista yfir fyrstu umferðir ársins í Domino´s deildunum sem og 1. deild karla:
 
Fyrsta umferðin á nýju ári í Domino´s deild karla
 
8. janúar
Grindavík – Haukar
Tindastóll – Stjarnan
Njarðvík – KR
 
9. janúar
Keflavík – Skallagrímur
Fjölnir – Snæfell
 
12. janúar
ÍR – Þór Þorlákshöfn
 
Staðan í Domino´s deild karla
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 11/0 22
2. Tindastóll 9/2 18
3. Stjarnan 7/4 14
4. Haukar 7/4 14
5. Keflavík 6/5 12
6. Njarðvík 6/5 12
7. Snæfell 5/6 10
8. Þór Þ. 5/6 10
9. Grindavík 4/7 8
10. Skallagrímur 2/9 4
11. ÍR 2/9 4
12. Fjölnir 2/9 4
 
Fyrsta umferðin á nýju ári í Domino´s deild kvenna
 
6. janúar
Haukar – Snæfell
 
7. janúar
Valur – KR
Breiðablik – Keflavík
Hamar – Grindavík
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 13/1 26
2. Keflavík 11/3 22
3. Haukar 11/3 22
4. Grindavík 8/6 16
5. Valur 7/7 14
6. KR 3/11 6
7. Hamar 2/12 4
8. Breiðablik 1/13 2
 
Fyrsta umferðin á nýju ári í 1. deild karla
 
8. janúar
FSu – Breiðablik
 
9. janúar
Hamar – Höttur
Valur – ÍA
 
10. janúar
KFÍ – Þór Akureyri
 
Staðan í 1. deild karla
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 9/2 18
2. FSu 8/2 16
3.