Körfuknattleiksdeild Breiðabliks leitar að þjálfara fyrir minnibolta 10 ára. Um er að ræða öflugan hóp sem meðal annars tekur þátt í Íslandsmóti 11 ára.
 
 
Æfingatímar eru:
Þriðjudagar 16:00-17:00 Lindaskóli
Fimmtudagar 16:30-17:30 Smárinn
Laugardagar 13:00-14:00 Smárinn
 
Áhugasamir sendi tölvupóst á Sigurgeir Sigurpálsson formann unglingaráðs á netfangið sigurgeir@gmail.com