Næsta hetjan á svið sem mætti í 1 á 1 hólmgönguna við okkur hér á Karfan.is er Bergþóra Holton Tómasdóttir leikmaður KR í Domino´s deild kvenna. Bergþóra gerir fastlega ráð fyrir því að skella sér til Berlínar næsta september með fjölskyldunni.