U18 ára landslið kvenna tapaði áðan 76-65 gegn Bosníu í B-deild Evrópukeppninnar. Guðlaug Björt Júlíusdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 24 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.
 
 
Ísland mætir heimakonum í Rúmeníu á morgun kl. 15:00 og er það síðast leikur liðsins í milliriðlinum í baráttunni um sæti 9-17 en leikið er um öll sæti í keppninni.
 
Tölur leiksins:
 
BOSNIA AND HERZEGOVINA
Name Min FG 2P FG 3P FG FT Reb AS TO ST BS PF +/- Pts
M/A % M/A % M/A % M/A % O D Tot C D
*4 Vasilic, V. 22 1/4 25.0 1/3 33.3 0/1 0.0 0/2 0.0 0 3 3 2 3 3 0 2 2 -3 2
*5 Delic, A. 36 4/15 26.7 3/11 27.3 1/4 25.0 1/2 50.0 1 5 6 6 4 3 0 2 3 14 10
6 Azinovic, S. DNP