U18 ára landslið kvenna mátti þola 77-72 ósigur gegn Rúmeníu í Evrópukeppni B-deildar í dag. Þar með hefur Ísland tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í baráttunni um sæti 9-17. Íslenska liðið á frí á morgun og eftir morgundaginn skýrist hverjir næstu mótherjar verða en í heild á íslenska liðið tvo leiki eftir á mótinu.
Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í íslenska liðinu í dag með 22 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar en næstar voru Sólrún Gísladóttir og Sandra Lind Þrastardóttir báðar með 12 stig.
Tölur leiksins
ICELAND
Name | Min | FG | 2P FG | 3P FG | FT | Reb | AS | TO | ST | BS | PF | +/- | Pts | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
M/A | % | M/A | % | M/A | % | M/A | % | O | D | Tot | C | D | |||||||||
4 | Einarsdóttir, M. | 3 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 2 | 0 |
5 | Einarsdóttir, G. | 2 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0/0 | 0.0 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 2 | 0 | 0 | 0 |
6 | Gisladóttir, S. | 20 | 5/6 | 83.3 |