U18 ára landslið kvenna mátti þola 77-72 ósigur gegn Rúmeníu í Evrópukeppni B-deildar í dag. Þar með hefur Ísland tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í baráttunni um sæti 9-17. Íslenska liðið á frí á morgun og eftir morgundaginn skýrist hverjir næstu mótherjar verða en í heild á íslenska liðið tvo leiki eftir á mótinu.
 
 
Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í íslenska liðinu í dag með 22 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar en næstar voru Sólrún Gísladóttir og Sandra Lind Þrastardóttir báðar með 12 stig.
 
Tölur leiksins
 ICELAND
Name Min FG 2P FG 3P FG FT Reb AS TO ST BS PF +/- Pts
M/A % M/A % M/A % M/A % O D Tot C D
4 Einarsdóttir, M. 3 0/0 0.0 0/0 0.0 0/0 0.0 0/0 0.0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 2 0
5 Einarsdóttir, G. 2 0/0 0.0 0/0 0.0 0/0 0.0 0/0 0.0 0 1 1 0 1 1 0 2 0 0 0
6 Gisladóttir, S. 20 5/6 83.3