Hinar árlegu körfuboltabúðir FSu fara fram dagana 23.-26. júlí næstkomandi. Á laugardeginum 26. júlí fer einnig fram þjálfaranámskeið þar sem Mike Olson, Ryan Thompson, Finnur Stefánsson og Ívar Ásgrímsson munu halda fyrirlestra.
 
 
Nánari upplýsingar um búðirnar, skráningu og fleira má nálgast hér á http://www.fsukarfa.is/