Nokkrar breytingar hafa orðið á leikjadagskrá U18 ára karlalandsliðsins hér heima. Ekki er um að ræða breytingu á leikjadagskrá ytra í Evrópukeppninni heldur eingöngu í dagskránni fyrir æfingaleikina hérlendis.
 

Ný dagskrá:
 
10. júlí: Njarðvík-Ísland kl. 19:15
11. júlí: Haukar-Ísland kl. 18:00
15. júlí: Njarðvík-Ísland kl. 19:15
17. júlí: Skallagrímur/Snæfell-Ísland kl. 19:15 (óstaðfest)
 
U18 ára liðið hefur þegar unnið 63-90 sigur á Stjörnunni og svo 67-71 sigur á Fjölni.
  
Mynd/ Grindvíkingurinn Hilmir Kristjánsson, leikmaður U18 ára karlalandsliðsins.