9. júní mun NBA TV sjónvarpsstöðin frumsýna heimildarmynd sína um nýliðavalið 1984. Eitt það allra besta í sögunni. Fimm leikmenn sem nú eru í frægðarhöll körfuboltans voru í þessu nýliðavali. Sjón er sögu ríkari.
Fylgist með Ruslinu á:
Eitt allra besta nýliðaval í sögu NBA deildarinnar