Grindvíkingar leiða einvígið gegn Njarðvík 2-1 eftir 89:73 sigur í Röstinni í kvöld. Leikurinn var í raun eign þeirra heimamanna frá upphafi og þótt Njarðvíkingar hafi á tímum litið út fyrir að vera að koma með eitthvað smá áhlaup var það drepið í fæðingu umsvifalaust.   Meira um leikinn og viðtöl koma inn eftir skamma stund.