San Antonio Spurs töpuðu fyrir Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í Dallas í nótt og eru nú 1-2 undir í seríunni. Oklahoma og Indiana jöfnuðu sínar seríur í 2-2 í leikjum sínum í nótt og Miami Heat tryggði sér örugga 3-0 forystu gegn Charlotte Bobcats.