Ómar Sævarsson var magnaður í liði Grindavíkur í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistararnir jöfnuðu 1-1 í úrslitum Domino´s deildarinnar gegn KR. Ómar sagði í samtali við Karfan TV eftir leik að nú væri þetta bara spurning um hverjir væru grimmari, með meira sjálfstraust og vildu sigurinn meira.