Axel Finnur Gylfason var mættur í Ásgarð í kvöld þar sem KR tryggði sér sæti í úrslitum Domino´s deildar karla eftir spennusigur á Stjörnunni. Einvígið fór 3-1 fyrir KR.