Blikakonur hafa tekið 1-0 forystu í úrslitum 1. deildar kvenna eftir 75-69 í fyrsta leik liðanna síðastliðið sunnudagskvöld í Smáranum. Berglind Karen Ingvarsdóttir fór fyrir Blikum með 18 stig og 9 fráköst en Mone Peoples gerði 27 stig og tók 8 fráköst í liði Fjölnis.
 
 
 
Breiðablik-Fjölnir 75-69 (20-15, 14-24, 19-20, 22-10)
 
Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 18/9 fráköst, Jaleesa Butler 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Kristín Óladóttir 9, Efemía Rún Sigurbjörnsdóttir 8/4 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 7, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 6/6 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 4/4 fráköst, Helga Hrund Friðriksdóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2, Helena Mikaelsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0.
Fjölnir: Mone Laretta Peoples 27/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 13/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 8/4 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7, Erna María Sveinsdóttir 5, Margrét Loftsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Jóhannes Páll Friðriksson
Viðureign: 1-0 fyrir Breiðablik